Er líf án tækni? Vorfundur Tækniþróunarsjóðs – stærsta úthlutun til þessa og rýnt í framtíðarsýn
Tækniþróunarsjóður fagnaði stærstu úthlutun til þessa, 800 milljónum, og bauð nýjum styrkþegum til samstarfs á vorfundi sjóðsins í maí sl. sem bar yfirskriftina Er líf án tækni?