“Við erum öll löðrandi í hugsanaskekkjum” Viðtal á visir.is

Hvatningarverðlaun jafnréttismála eru mikilvæg hvatning fyrir atvinnulífið að gera jafnrétti miðlægt í allri starfsemi og njóta þannig afraksturs þess í betri vinnumenningu, ánægju á vinnustað og betri rekstri, eins og fjölmörg dæmi sýna. Verðlaunin voru afhend í þriðja sinn þann 25. maí 2016, á morgunfundinum „Er pláss fyrir jafnrétti í nýsköpun?“.